Denar í daglaun í víngarði Drottins

Í guðsþjónustum kirkjunnar er ávallt beðið fyrir friði. Friði í heiminum, friði í samfélagi okkar og friði í hjarta hvers og eins. 

Í guðsþjónustu sunnudagsins 16. febrúar nk. kl. 11 verður einnig gengið til altaris. Stúlkur úr Stúlknakór Reykjavíkur syngja við undirleik Ástu Haraldsdóttur, organista, undir stjórn Margrétar Pálmadóttur og Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Guðspjallatexti dagsins er dæmisaga Jesú um víngarðseigandann, sem greiddi öllum vinnumönnum sínum sömu daglaun. Jafnt þeim sem unnu allan daginn og hinum sem mættu á elleftu stundu. Laun hvers og eins voru umsamin, einn denar. 

Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju. 

Friðarboðskapur

Í guðsþjónustum kirkjunnar er ávallt beðið fyrir friði. Friði í heiminum, friði í samfélagi okkar og friði í hjarta hvers og eins. 

Í guðsþjónustu sunnudagsins 16. febrúar nk. kl. 11 verður einnig gengið til altaris. Stúlkur úr Stúlknakór Reykjavíkur syngja við undirleik Ástu Haraldsdóttur, organista, undir stjórn Margrétar Pálmadóttur og Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Guðspjallatexti dagsins er dæmisaga Jesú um víngarðseigandann, sem greiddi öllum vinnumönnum sínum sömu daglaun. Jafnt þeim sem unnu allan daginn og hinum sem mættu á elleftu stundu. Laun hvers og eins voru umsamin, einn denar. 

Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju.