Teningaratleikur í æskulýðsstarfinu í Grensáskirkju

Við ætlum í teningaratleik í æskulýðsstarfinu á þriðjudaginn. Verður heppnin með ykkur eða verða þetta allt ásar?

Æskulýðsstarfið Pony er í Grensáskirkju þriðjudaga kl. 20-21.30. Allir unglingar í 8.-10. bekk eru velkomnir.

Umsjón með starfinu hafa Danni, Hilda og Viktoría.