Prjónakaffi á mánudagskvöld 19. janúar kl 20:00

Fyrsta prjónakaffi ársins, hugguleg og góð stund. Kvenfélagskonur reiða fram veitingar og kaffi. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Umsjónaraðili/-aðilar