Miðnæturmessa á helgri nótt

Miðnæturmessa verður á jólanótt í Grensáskirkju klukkan 23:30.
Kórkonur úr Domus Vox syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur við undirleik Ástu Haraldsdóttur, organista.
Séra Laufey Brá Jónsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.

Blíða nótt, blessaða nótt!
Blundar jörð, allt er hljótt.
Fátæk móðir heilög og hrein
hljóðlát vakir, á lokkprúðan svein
horfir í himneskri ró.
Horfir í himneskri ró,

Velkomin.

Image
Helga nótt