Kyrrðarbæn í hverri viku
Á fimmtudögum kl. 18.15 er boðið til Kyrrðarbænastunda í Grensáskirkju. Umsjón hafa Ingunn Björnsdóttir og sr. Bára Friðriksdóttir frá Kyrrðarbænasamtökunum á Íslandi ásamt sr. Maríu G. Ágústsdóttur, presti í Fossvogsprestakalli.
Um Kyrrðarbæn úr bæklingi frá Kyrrðarbænasamtökunum:
Kyrrðarbænin felur í sér samband við Guð og er um leið aðferð til að rækta það samband. Með þessari bænaaðferð færumst við frá samtali við Guð til samfélags við Guð. Á ensku nefnist þessi bænaleið Centering Prayer.
Kyrrðarbænastundir í Grensáskirkju
Á fimmtudögum kl. 18.15 er boðið til Kyrrðarbænastunda í Grensáskirkju. Umsjón hafa Ingunn Björnsdóttir og sr. Bára Friðriksdóttir frá Kyrrðarbænasamtökunum á Íslandi ásamt sr. Maríu G. Ágústsdóttur, presti í Fossvogsprestakalli.
Um Kyrrðarbæn úr bæklingi frá Kyrrðarbænasamtökunum:
Kyrrðarbænin felur í sér samband við Guð og er um leið aðferð til að rækta það samband. Með þessari bænaaðferð færumst við frá samtali við Guð til samfélags við hann.