Karlakaffi morgunsamvera fyrir eldri karla

Góð samvera þar sem er skrafað og skipts á skoðunum. Karlakaffið ber upp á Valentínusardaginn í þetta skitptið og ætlar Hólmfríður djákni að fjalla örlítið um hann.  Heitt á könnunni og kruðerí með. Hlökkum til að sjá ykkur.

Umsjónaraðili/-aðilar