Gamlársdagur í Grensáskirkju
Aftansöngur kl. 18.
Kirkjukór Grensáskirkju undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista syngur fyrir viðstadda og leiðir söfnuðinn í söng.
Séra Sigríður Kristín Helgadóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Verið öll velkomin í Grenáskirkju um jólin.
Nú árið er liðið í aldanna skaut
Nú árið er liðið í aldanna skaut
Fíkjutré. Mynd eftir listamanninn Jesus Loayza D´Arrigo
Nú árið er liðið í aldanna skaut
og aldrei það kemur til baka,
nú gengin er sérhver þess gleði og þraut,
það gjörvallt er runnið á eilífðar braut
en minning þess víst skal þó vaka. (Valdimar Briem)
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14
Umsjónaraðili/-aðilar