Elín Elísabet Jóhannsdóttir, fræðslustjóri þjóðkirkjunnar

Elín Elísabet Jóhannsdóttir fræðslustjóri þjóðkirkjunnar verður gestur dagsins í eldri borgarastarfinu í Bústaðakirkju miðvikudaginn 19. febrúar nk. 

Húsið opnar klukkan 13 og leiðir Hólmfríður Ólafsdóttir djákni dagskrána. Spil, prjónar, samtal, kyrrðarstund, góða kaffið og meðlætið hennar Andreu. Þá mun Elín Elísabet fjalla um þau bjargráð sem við eigum í kjölfar makamissis. 

Verið hjartanlega velkomin í starfið í Bústaðakirkju og takið vini ykkar með. 

Bjargráð í kjölfar makamissis

Elín Elísabet Jóhannsdóttir fræðslustjóri þjóðkirkjunnar verður gestur dagsins í eldri borgarastarfinu í Bústaðakirkju miðvikudaginn 19. febrúar nk. 

Húsið opnar klukkan 13 og leiðir Hólmfríður Ólafsdóttir djákni dagskrána. Spil, prjónar, samtal, kyrrðarstund, góða kaffið og meðlætið hennar Andreu. Þá mun Elín Elísabet fjalla um þau bjargráð sem við eigum í kjölfar makamissis. 

Verið hjartanlega velkomin í starfið í Bústaðakirkju og takið vini ykkar með.