Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16

Opið hús frá kl 13-16, boðið er uppá spjall, slökun, hugleiðingu og bæn, spil, kaffi og kruðerí. Gestur okkar á miðvikudaginn er Anna Sigríður Helgadóttir söngkona, sagnakona og snillingur. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Umsjónaraðili/-aðilar