Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur hugvekju og bæn þann 4. september nk.

Dagskrá eldri borgarastarfsins verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Skemmtilegt fólk kemur í heimsókn, við syngjum og gleðjumst, prjónum og spilum. Boðið verður upp á slökun í kapellunni. Prestur eða djákni flytur hugvekju og bæn. Gátan verður á sínum stað og vitanlega góða kaffið hjá henni Sigurbjörgu. 

Stundirnar eru byggða upp þannig:

Kl. 13:00 Opnar húsið

Kl. 13:30 Slökun í kapellunni

Kl. 14:15 Prestur eða djákni með hugvekju og bæn

Kl. 14:30 Kaffi og erindi dagsins, söngur og gleði

Kl. 16:00 Dagskrárlok

Margir þátttakendur taka í spil, aðrir vinna sína handavinnu. Öll komum við til þess að hittast, spjalla, láta okkur varða hvert um annað og taka þátt. 

Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur hugvekju og bæn þann 4. september. 

Verið hjartanlega velkomin í eldri borgarastarfið í vetur. 

Verið hjartanlega velkomin

Dagskrá eldri borgarastarfsins verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Skemmtilegt fólk kemur í heimsókn, við syngjum og gleðjumst, prjónum og spilum. Boðið verður upp á slökun í kapellunni. Prestur eða djákni flytur hugvekju og bæn. Gátan verður á sínum stað og vitanlega góða kaffið hjá henni Sigurbjörgu. 

Stundirnar eru byggða upp þannig:

Kl. 13:00 Opnar húsið

Kl. 13:30 Slökun í kapellunni

Kl. 14:15 Prestur eða djákni með hugvekju og bæn

Kl. 14:30 Kaffi og erindi dagsins, söngur og gleði

Kl. 16:00 Dagskrárlok

Margir þátttakendur taka í spil, aðrir vinna sína handavinnu. Öll komum við til þess að hittast, spjalla, láta okkur varða hvert um annað og taka þátt. 

Verið hjartanlega velkomin í eldri borgarastarfið í vetur.