Barnasálmarnir, Biblíusaga og bænir

Barnamessan verður á sínum stað í Bústaðakirkju sunnudaginn 30. apríl nk. kl. 11. Barnasálmarnir eru sungnir, Biblíusaga dagsins og bænir. Sólveig Franklínsdóttir æskulýðsfulltrúi leiðir stundina ásamt leiðtogum. Antonía Hevesí leikur á flygilinn. Ávaxtastund í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju. 

Barnamessan á sínum stað

Barnamessan verður á sínum stað í Bústaðakirkju sunnudaginn 30. apríl nk. kl. 11. Barnasálmarnir eru sungnir, Biblíusaga dagsins og bænir. Sólveig Franklínsdóttir æskulýðsfulltrúi leiðir stundina ásamt leiðtogum. Antonía Hevesí leikur á flygilinn. Ávaxtastund í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju. 

Umsjónaraðili/-aðilar