Barnamessa í Bústaðakirkju kl. 11:00
Við ætlum að læra um fyrirgefninguna og leyfum Rebba og Mýslu segja hvað þau voru að bralla.
Jónas Þórir leikur undir í skemmtilegu sunnudagaskólalögunum. Bryndís og Sólveig leiða stundina.
Í lokin fáum við ávexti og litum saman.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Barnamessa í Bústaðakirkju
Barnamessa í Bústaðakirkju
Við ætlum að hafa gaman í Barnamessu og syngja mikið eins og alltaf. Við skoðum hvers vegna við þurfum stundum strokleður. Jónas Þórir leikur skemmtilegu sunnudagaskólalögin okkar.
Rebbi og Mýsla ætla að læra með okkur um fyrirgefninguna.
Ávaxtastund í lokin.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Umsjónaraðili/-aðilar