Sunnudagaskóli á sunnudögum kl. 11 - Vinastund með söng og leik

Á sunnudaginn ætlum við að syngja um vináttuna og heyra sögu af góðum vinum.  

Mjúkir og hlýir bangsar mega gjarnan vera með í för.  

Við ætlum að leika okkur, syngja og hafa það gaman saman.    

Allar ömmur og allir afar eru hvött til að eiga stund með börnunum sínum.  

Eftir sunnudagaskólann er boðið upp á kaffisopa, ávexti og vatn.