Að fljúga yfir storminn
Messa verður í Bústaðakirkju 2. febrúar kl. 13:00. Sr. Bryndís Böðvarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris kórstjóra og organista.
Hvernig náum við að fljúga yfir storminn?
Að fljúga yfir storminn - Kærleikur sem sigrar ótta
Að fljúga yfir storminn - Kærleikur sem sigrar ótta
Við íhugum ritningartexta og guðspjall dagsins. Fjöllum um trú sem kyrrir storma.
Þurfum við að læra að fljúga eins og ernir?
Allir hjartanlega velkomnir til messu!
Umsjónaraðili/-aðilar