Að fljúga yfir storminn

Messa verður í Bústaðakirkju 2. febrúar kl. 13:00. Sr. Bryndís Böðvarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris kórstjóra og organista.

Hvernig náum við að fljúga yfir storminn? 

 

Að fljúga yfir storminn - Kærleikur sem sigrar ótta

 

Við íhugum ritningartexta og guðspjall dagsins. Fjöllum um trú sem kyrrir storma.
Þurfum við að læra að fljúga eins og ernir?  

Allir hjartanlega velkomnir til messu!