23
2024 November

Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir hélt mjög áhugaverða kynningu

Hjónin séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, fv. vígslubiskup á Hólum og séra Gylfi Jónsson, voru gestir eldri borgarastarfsins í dag. 

Séra Solveig Lára sagði í máli og myndum frá áhugaverðri ferð þeirra hjóna á slóðir Vestur Íslendinga í Kanada í sumar. Þar tóku þau þátt í árlegri hátíð á Íslendingadaginn bæði í Gimli og Manitoba. 

Þar er um að ræða merkilega sögu, eins og mörg okkar þekkja, um líf og örlög Íslendinga sem fluttu vestur um haf fyrir aldarmótin 1900. 

Að lokinni frábærri kynningu séra Solveigar Láru lék séra Gylfi Jónsson á píanó og leiddi söng. 

Við þökkum þeim hjónum innilega fyrir komuna. 

Verið hjartanlega velkomin í eldri borgarastarfið í Bústaðakirkju. 

Séra Gylfi Jónsson lék undir söng

Hjónin séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, fv. vígslubiskup á Hólum og séra Gylfi Jónsson, voru gestir eldri borgarastarfsins í dag. 

Séra Solveig Lára sagði í máli og myndum frá áhugaverðri ferð þeirra hjóna á slóðir Vestur Íslendinga í Kanada í sumar. Þar tóku þau þátt í árlegri hátíð á Íslendingadaginn bæði í Gimli og Manitoba. 

Þar er um að ræða merkilega sögu, eins og mörg okkar þekkja, um líf og örlög Íslendinga sem fluttu vestur um haf fyrir aldarmótin 1900. 

Að lokinni frábærri kynningu séra Solveigar Láru lék séra Gylfi Jónsson á píanó og leiddi söng. 

Við þökkum þeim hjónum innilega fyrir komuna. 

Verið hjartanlega velkomin í eldri borgarastarfið í Bústaðakirkju.