08
2024
October
Örn Árnason leikari
Örn Árnason leikari
Örn Árnason leikari fór á kostum er hann leiðbeindi messuþjónum og starfsfólki Fossvogsprestakalls varðandi framsögu. Tók hann ýmis skemmtileg dæmi úr starfi leikarans, en hann hefur mjög miklu að miðla í þeim efnum eftir rúm 40 ár í bransanum. Nýir messuþjónar bættust við og enn er hægt að bætast í messuþjónahópana í Bústaðakirkju og Grensáskirkju. Verið hjartanlega velkomin.