08
2024 maí

Svanur Vilbergsson lék spænska gítartónlist

Svanur Vilbergsson lék spænska gítartónlist á hádegistónleikum í Bleikum október í Bústaðakirkju í dag, miðvikudaginn 11. október. Fjölmenni var á tónleikunum, sem voru dásamlegir. 

Svanur hefur haldið einleikstónleika víða um heim, m.a. í Bandaríkjunum, Hollandi, Spáni, Englandi, Belgíu og á Írlandi. Ámeðal verkefna hafa verið tónleikar á Inishowen International Guitar Festival á Írlandi, Grand Nordis Guitar Festival í Kaupmannahöfn, Sommer Melbu hátíðinni í Noregi og Reykjavík Classics tónleikaröðinni í Eldborgarsal Hörpu, þar sem hann varð fyrsti klassíski gítarleikarinn til að spila einleik í þeim sal. 

Svanur hefur komið fram í sjónvarpi í Bandaríkjunum og á Spáni og var valinn fyrir Íslands hönd til þátttöku í norsk-íslenska menningarverkefninu Golfstraumurinn. Spænska tónskáldið Mateu Malonddra Flaquer hefur tileinkað honum verk fyrir sóló gítar og í febrúar 2014 frumflutti hann í Hörpu, ásamt Kammersveit Reykjavíkur, gítarkonsertinn Halcyon Days sem saminn var af tónskáldinu Oliver Kentish og tileinkaður Svani. Árið 2011 gaf Svanur út einleiksdisk sem kallast Four Works. Svanur er meðlimur í íslenska gítartríióinu, sem tilnefnt var til íslensku tónlistarverðlaunanna 2022 og STirni Ensemble sem hefur sérhæft sig í flutningi á íslenskri samtímatónlist. Hann kennir meðal annars klassískann gítarleik við Menntaskólann í tónlist og Listaháskóla Íslands. 

Við þökkum Svani dásamlega tóna, og ykkur öllum fyrir samveruna sem nutuð hádegistónleikanna með okkur í dag. 

Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í Bleikum október í Bústaðakirkju. 

Svanur Vilbergsson hefur haldið tónleika víða um heim

Svanur Vilbergsson lék spænska gítartónlist á hádegistónleikum í Bleikum október í Bústaðakirkju í dag, miðvikudaginn 11. október. Fjölmenni var á tónleikunum, sem voru dásamlegir. 

Svanur hefur haldið einleikstónleika víða um heim, m.a. í Bandaríkjunum, Hollandi, Spáni, Englandi, Belgíu og á Írlandi. Ámeðal verkefna hafa verið tónleikar á Inishowen International Guitar Festival á Írlandi, Grand Nordis Guitar Festival í Kaupmannahöfn, Sommer Melbu hátíðinni í Noregi og Reykjavík Classics tónleikaröðinni í Eldborgarsal Hörpu, þar sem hann varð fyrsti klassíski gítarleikarinn til að spila einleik í þeim sal. 

Svanur hefur komið fram í sjónvarpi í Bandaríkjunum og á Spáni og var valinn fyrir Íslands hönd til þátttöku í norsk-íslenska menningarverkefninu Golfstraumurinn. Spænska tónskáldið Mateu Malonddra Flaquer hefur tileinkað honum verk fyrir sóló gítar og í febrúar 2014 frumflutti hann í Hörpu, ásamt Kammersveit Reykjavíkur, gítarkonsertinn Halcyon Days sem saminn var af tónskáldinu Oliver Kentish og tileinkaður Svani. Árið 2011 gaf Svanur út einleiksdisk sem kallast Four Works. Svanur er meðlimur í íslenska gítartríióinu, sem tilnefnt var til íslensku tónlistarverðlaunanna 2022 og STirni Ensemble sem hefur sérhæft sig í flutningi á íslenskri samtímatónlist. Hann kennir meðal annars klassískann gítarleik við Menntaskólann í tónlist og Listaháskóla Íslands. 

Við þökkum Svani dásamlega tóna, og ykkur öllum fyrir samveruna sem nutuð hádegistónleikanna með okkur í dag. 

Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í Bleikum október í Bústaðakirkju. 

Með kærum þökkum fyrir komuna

Við þökkum Svani dásamlega tóna, og ykkur öllum fyrir samveruna sem nutuð hádegistónleikanna með okkur í dag. 

Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í Bleikum október í Bústaðakirkju

Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í Bleikum október í Bústaðakirkju. Dagskrána framundan má kynna sér hér.