24
2024 November

Kirkjuvörður óskast í Bústaðakirkju

Bústaðakirkja óskar eftir að ráða drífandi og lausnarmiðaðan einstakling í starf kirkjuvarðar og umsjónarmanns safnaðarheimilis. Um er að ræða 70-100% starf sem heyrir undir framkvæmdastjóra kirkjunnar. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfni og einstakri þjónustulund. 

Öll áhugasöm er hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst.

Sjá nánar hér