13
2024 September

Pétur fer að veiða

Biblíusaga helgarinnar er "Pétur fer að veiða."

Pétur var hundfúll. Hann hafði verið heillengi að reyna að veiða en hafði engan fisk fengið. Dagurinn hans breyttist þó þegar sjálfur Jesús bað um að fara út á vatnið með honum.

Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.

 

Hægt er að hlusta á söguna hér.