13
2024
September
Á bjargi byggði
Á bjargi byggði
Biblíusaga helgarinnar er "Á bjargi byggði". Tveir menn voru eitt sinn að leita að stað til að byggja sér hús. Annar byggði húsið sitt á bjargi, á meðan hinn byggði húsið sitt á sandi. Hvað ætli hafi gerst þegar byrjaði svo að rigna?
Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.
Hægt er að hlusta á söguna hér.