16
2025 February

Tveir prestar verða ráðnir til starfa

Biskup Íslands hefur nú auglýst eftir tveimur prestum til starfa í Fossvogsprestakalli. Reiknað er með að nýir prestar taki til starfa eigi síðar en 1. maí nk. Auglýsinguna og þarfagreininguna um störfin má finna hér

Það er tilhlökkunarefni að fá nýja presta til starfa við Bústaðakirkju og Grensáskirkju.