Karlakaffi, vettvangur samfélags
Karlakaffið í Bústaðakirkju er vettvangur samtals og samfélags fyrir karla, sem fram fer annan föstudag í mánuði kl. 10- 11:30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Karlar á öllum aldri eru velkomnir.
Föstudaginn 10. nóvember nk. kl. 10 mun séra Þorvaldur Víðisson fjalla um nýútkomna bók sína Vonin - akkeri fyrir sálina, sem Skálholtsútgáfan gefur út. Í bókinni má finna safn spakmæla um vonina og vísar nafn bókarinnar til texta úr Hebreabréfinu þar sem segir: Þessi von er eins og akkeri fyrir sálina, traust og örugg.
Hólmfríður Ólafsdóttir djákni, hefur umsjón með karlakaffinu.
Verið hjartanlega velkomnir í karlakaffi í Bústaðakirkju.
Vonin, akkeri fyrir sálina
Föstudaginn 10. nóvember nk. kl. 10 mun séra Þorvaldur Víðisson fjalla um nýútkomna bók sína Vonin - akkeri fyrir sálina, sem Skálholtsútgáfan gefur út. Í bókinni má finna safn spakmæla um vonina og vísar nafn bókarinnar til texta úr Hebreabréfinu þar sem segir: Þessi von er eins og akkeri fyrir sálina, traust og örugg.
Hjartanlega velkomnir
Karlakaffið í Bústaðakirkju er vettvangur samtals og samfélags fyrir karla, sem fram annan föstudag í mánuði kl. 10- 11:30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Karlar á öllum aldri velkomnir.
Hólmfríður Ólafsdóttir djákni, hefur umsjón með karlakaffinu.
Verið hjartanlega velkomnir í karlakaffi í Bústaðakirkju.