Verið ekki áhyggjufull...

Sunnudaginn 28. september kl. 13 er guðsþjónusta í Bústaðakirkju. 

Í guðspjalli dagsins hvetur Jesús áheyrendur sína að vera ekki áhyggjufullir og bendir á fugla himinsins og liljur vallarins.  

Jónas Þórir hefur valið fallega sálma til söngs og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju leiða sönginn.  

Messuþjónar lesa texta og bænir og sr.  Sigríður Kristín þjónar fyrir altari.   

 

Verið velkomin í Bústaðakirkju.