Suður Amerísk sveifla á hádegistónleikum 25. október nk.
Einsöngvarar úr Kammerkór Bústaðakirkju munu syngja á hádegistónleikum í Bleikum október í Bústaðakirkju miðvikudaginn 25. október nk. kl. 12:05. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og Jónas Þórir stjórnar tónlistinni, sem fyrr.
Á dagskránni er Suður Amerísk tónlist og suðræn sveifla.
Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya munu dansa tangó í Bústaðakirkju undir tónlist Jónasar Þóris, Matthíasar og Kammerkórsins.
Tónleikarnir eru þeir síðustu í tónleikaröðinni að þessu sinni, en hádegistónleikar hafa verið í Bústaðakirkju alla miðvikudaga í október.
Það verður skemmtilegt að hlýða á Suður Ameríska tónlist og sjá tangódans á heimsmælikvarða í Bústaðakirkju á miðvikudaginn.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.
Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya dansa tangó
Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya munu dansa tangó í Bústaðakirkju undir tónlist Jónasar Þóris, Matthíasar og einsöngvarar úr Kammerkór Bústaðakirkju.
Tónleikarnir eru þeir síðustu í tónleikaröðinni að þessu sinni, en hádegistónleikar hafa verið í Bústaðakirkju alla miðvikudaga í október.
Það verður skemmtilegt að hlýða á Suður Ameríska tónlist og sjá tangódans á heimsmælikvarða í Bústaðakirkju á miðvikudaginn.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.
Bleikur október í Bústaðakirkju
Bleikur október í Bústaðakirkju hefur gengið vel. Dagskráin öll hin glæsilegasta. Við þökkum ykkur öllum þátttökuna, framlögin til Ljóssins og kaupin á Bleiku slaufunni.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.