
Skólahljómsveit Austurbæjar í Bústaðakirkju
Skólahljómsveit Austurbæjar í Bústaðakirkju
Að venju verður sunnudagaskóli kl. 11 í Bústaðakirkju.
Sunnudagaskólaleiðbeinendur leiða stundina og bregða á leik með börnunum.
Jónas Þórir kantor kirkjunnar situr við flygilinn og leiðir viðstadda í söng.
Kirkjan verður full af krökkum með allskonar hljóðfæri því Skólahljómsveit Austurbæjar mætir á svæðið.
Hljómsveitin gleður viðstadda með tónlistarflutningi undir stjórn Snorra Heimissonar.
Umsjónaraðili/-aðilar