Frú Agnes biskup og Bjarni framkvæmdastjóri, auk Jónasar Þóris á píanóinu
Í Kringlunni, laugardaginn 9. desember nk. kl. 14 fer fram stutt kynning á starfi Hjálparstarfs kirkjunnar á aðventu og jólum. Hjálparstarf kirkjunnar leggur gríðarlega mörgum fjölskyldum lið um hátíðarnar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup flytur stutt ávarp, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar segir frá starfi Hjálparstarf kirkjunnar nú á aðventunni.
Jónas Þórir organisti Bústaðakirkju leikur á píanó og leiðir tónlist á milli atriða.
Verið hjartanlega velkomin.
Myndin hér til hliðar er tekin við sambærilegt tilefni í Kringlunni, fyrir tveimur árum, en eins og sjá má var grímuskylda þá við lýði.
Hjálparstarf kirkjunnar á aðventu og jólum
Í Kringlunni, laugardaginn 9. desember nk. kl. 14 fer fram stutt kynning á starfi Hjálparstarfs kirkjunnar á aðventu og jólum. Hjálparstarf kirkjunnar leggur gríðarlega mörgum fjölskyldum lið um hátíðarnar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup flytur stutt ávarp, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar segir frá starfi Hjálparstarf kirkjunnar nú á aðventunni.
Jónas Þórir organisti Bústaðakirkju leikur á píanó og leiðir tónlist á milli atriða.
Verið hjartanlega velkomin.
Myndin hér til hliðar er tekin við sambærilegt tilefni í Kringlunni, fyrir tveimur árum.