Fermingum lýkur í Bústaðakirkju
Á öðrum degi páska 1. apríl kl. 11, mun síðasti fermingarhópurinn í Bústaðakirkju ganga til ferminga þetta vorið. Það verða 20 fermingarbörn sem fermast í einni athöfn þann daginn.
Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja. Jónas Þórir organisti leikur á orgel.
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir og séra Þorvaldur Víðisson þjóna, en fermingarbörnin sjálf annast um ritningarlestra og fleira í athöfninni.
Engin takmörk eru fyrir þeim fjölda sem fylgja má hverju fermingarbarni.
Verið hjartanlega velkomin til helgihalds í Bústaðakirkju um páskana.
126 fermingarbörn í Fossvogsprestakalli þetta árið
Á öðrum degi páska 1. apríl kl. 11, mun síðasti fermingarhópurinn í Bústaðakirkju ganga til ferminga þetta vorið. Það verða 20 fermingarbörn sem fermast í einni athöfn þann daginn.
Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja. Jónas Þórir organisti leikur á orgel.
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir og séra Þorvaldur Víðisson þjóna, en fermingarbörnin sjálf annast um ritningarlestra og fleira í athöfninni.
Engin takmörk eru fyrir þeim fjölda sem fylgja má hverju fermingarbarni.
Verið hjartanlega velkomin til helgihalds í Bústaðakirkju um páskana.