Prjónaferð í Garðinn, síðasta prjónakaffi vetrarins

Prjónaferð Þriðjudaginn 16. maí kl 17:00. Brottför frá Bústaðakirkju. Ferðinni er heitið í Garðinn á suðurnesjum. Við fáum okkur létta máltíð og förum síðan að heimsækja prjónakaffið í Garði. skráning hjá Hólmfríði djákna.  holmfridur@kirkja.is

Umsjónaraðili/-aðilar