Fyrsta prjónakaffi haustsins er á mánudagskvöld kl 20:00

Góð samvera þar sem áhugasamir prjónarar hittast, gott samfélag þar sem skrafað er um heima og geima um allt mögulegt. Það þar ekki endilega að vera með prjóna með sér má lika vera með aðra handavinnu. Kaffið er að hætti Kvenfélagskvenna í Kvenfélagi Bústaðasóknar og fer allur ágóði af kaffisölunni í góðgerðarmál. Hólmfríður djákni sér um stundina og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Umsjónaraðili/-aðilar