Guðsþjónusta með altarisgöngu

Sunnudaginn 26. nóvember nk. kl. 13 fer fram guðsþjónusta með altarisgöngu í Bústaðakirkju. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt messuþjónum.

Þessi sunnudagurinn er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Næsti sunnudagur, þ.e.a.s. fyrsti sunnudagur í aðventu, markar upphaf kirkjuársins. 

Textar helgihaldsins fjalla um dóm, dóm Guðs. Þar segir Jesús meðal annars: "Sannlega, sannlega segir ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins. Sannlega, sannlega segir ég yður: Sú stund kemur og er þegar komin að hinir dauðu munu heyra raust Guðs sonarins og þeir sem heyra munu lifa. Eins og faðirinn hefur líf í sjálfum sér þannig hefur hann og veitt syninum að hafa líf í sjálfum sér. Og hann hefur veitt honum vald til að halda dóm því að hann er Mannssonur."

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju. 

 

Textarnir fjalla um dóm

Sunnudaginn 26. nóvember nk. kl. 13 fer fram guðsþjónusta með altarisgöngu í Bústaðakirkju. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt messuþjónum.

Þessi sunnudagurinn er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Næsti sunnudagur, þ.e.a.s. fyrsti sunnudagur í aðventu, markar upphaf kirkjuársins. 

Textar helgihaldsins fjalla um dóm, dóm Guðs. Þar segir Jesús meðal annars: "Sannlega, sannlega segir ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins. Sannlega, sannlega segir ég yður: Sú stund kemur og er þegar komin að hinir dauðu munu heyra raust Guðs sonarins og þeir sem heyra munu lifa. Eins og faðirinn hefur líf í sjálfum sér þannig hefur hann og veitt syninum að hafa líf í sjálfum sér. Og hann hefur veitt honum vald til að halda dóm því að hann er Mannssonur."

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.