Kvöldmessa í Bústaðakirkju

Ljúf og notaleg stund. Eiríkur Hreinn Helgason syngur og Jónas Þórir sem spilar á flygilinn, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Í kvöldmessunum leggjum við áherslu á heimilislegt helgihald, notalega tóna, bænir og hugleiðingu. Verið hjartanlega velkomin.