
Kvöldmessa að sumri
Kvöldmessa að sumri
Á sunnudaginn mun Edda Austmann mezzósópran og Antonía Hevesi píanóleikari gleðja viðstadda með tónlistarflutning og söng.
Nýverið héldu þær tónleika í Hafnarborg sem bar yfirskriftina „Alls konar blóm – og ástin“, aríur úr þekktum óperum og munu viðstaddir fá að heyra brot af þeirri efnisskrá.
Sr. Sigríður Kristín leiðir stundina.
Verið öll hjartanlega velkomin til helgihaldsins í Bústaðakirkju.
Umsjónaraðili/-aðilar