Í kvöldguðsþjónustu í Bústaðakirkju sunnudaginn 21. ágúst kl. 20 bjóðum við fermingarbörn vorsins 2023 og fjölskyldur þeirra sérstaklega velkomin. Prestar safnaðarins ásamt messuþjónum munu leiða stundina. Jónas Þórir kantor ásamt félögum úr Kammerkór Bústaðakirkju annast um tónlistina. Sóley Adda, æskulýðsfulltrúi, segir frá unglingastarfinu. Stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum eftir guðsþjónustuna. Verið öll hjartanlega velkomin. 

Í kvöldguðsþjónustu í Bústaðakirkju sunnudaginn 21. ágúst kl. 20 bjóðum við fermingarbörn vorsins 2023 og fjölskyldur þeirra sérstaklega velkomin. Stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum eftir guðsþjónustuna.