
Karlakaffi morgunsamvera fyrir eldri karla, spjall um Bítlana
Karlakaffi morgunsamvera fyrir eldri karla, spjall um Bítlana
Karlakaffi er á föstudagsmorgnum einu sinni í mánuði kl 10-11:30. Næsta samvera er föstudaginn 10. oktober. Hólmfríður djákni verður með spjall um Bítlana en í Bústaðakirkju er nú Bleikur október, tónleikar á miðvikudögum kl 12:05 og er yfirskriftin Stríð og friður og verður tónlist Bítlanna í forgrunni. Hlökkum til að sjá ykkur strákar.
Umsjónaraðili/-aðilar