Karlakaffi morgunsamvera fyrir heldri karla

Karlakaffi er fyrir alla heldri karlmenn sem hafa gaman af því að hittast og skrafa saman yfir góðu kaffi og kruðeríi. Samveran er í safnaðarsal Bústaðakirkju.

Hólmfríður djákni tekur á móti ykkur og sér um stundina, gestur dagsins er Ásgrímur Guðmundsson og verður með erindi um Hitaveitustokkinn í hverfinu.

Hlökkum til að sjá ykkur karlar

Umsjónaraðili/-aðilar