Karlakaffi morgunsamvera fyrir heldri karla

Fyrsta karlakaffi haustsins er á föstudaginn kl 10:00-11:30. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir tekur á mót gestum og segir frá því sem framundan er í starfi kirkjunnar.  Rjúkandi heitt á könnunni og eitthvað gott með. Ljúf og góð samvera fyrir heldri karla.

Umsjónaraðili/-aðilar