Guðsþjónusta kl. 13:00 með tónlist frá nýja heiminum

Bandarísk tónlist, sálmar, gospel og blús verða í fyrirrúmi í Bolvíkingamessu 9. október. Kammerkór Bústaðakirkju og einsöngvarar úr kórnum syngja. Tónlistin er í umsjá Jónas Þórir kantors og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.