Guðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 20- Regnboginn er sköpun Guðs.

Sunnudaginn 10. ágúst kl: 20 mun Gréta Hergils sópran syngja og  Jónas Þórir Þórisson kantor kirkjunnar sitja við flygilinn.

Við fögnum fjölbreytileikanum og þökkum fyrir hinsegin daga.

Sr. Laufey Brá þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Verið öll hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.