Talenturnar til umfjöllunar

Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 1. febrúar nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista, sem leysir Jónas Þóri af þennan sunnudaginn. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Ritningartextar fyrsta sunnudags í níuvikna föstu eru fengnir úr 5. Mósebók og 2. Kórintubréfi Páls postula. Guðspjallatexti dagsins er úr Matteusarguðspjalli þar sem Jesús segir dæmisöguna um þjónana sem fengu talentur til umráða, einn fékk fimm talentur, annar þrjár og sá þriðji eina. 

Við hjartanlega velkomin til guðsþjónustu í Bústaðakirkju. 

Dæmisögur Jesú

Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 1. febrúar nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista, sem leysir Jónas Þóri af þennan sunnudaginn. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Ritningartextar fyrsta sunnudags í níuvikna föstu eru fengnir úr 5. Mósebók og 2. Kórintubréfi Páls postula. Guðspjallatexti dagsins er úr Matteusarguðspjalli þar sem Jesús segir dæmisöguna um þjónana sem fengu talentur til umráða, einn fékk fimm talentur, annar þrjár og sá þriðji eina. 

Við hjartanlega velkomin til guðsþjónustu í Bústaðakirkju.