Sunnudaginn 15. maí kl. 13:00 komum við saman í Bústaðakirkju og eigum notalega stund með hugvekju og bæn. Gleðin og þakklætið verða í fyrirrúmi. Sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir þjónar ásamt messuhópi. Ath. að barnamessurnar eru komnar í sumarfrí.