Jólalögin, brúður, bænir og hugvekja

Fjölskylduguðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju fyrsta sunnudag í aðventu 1. desember nk. kl. 11. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja einsöng og leiða almennan safnaðarsöng ásamt Jónasi Þóri, sem leikur á orgel og flygil. Á dagskránni verða einnig sunnudagaskólalögin og barnasálmarnir. Við kveikjum á fyrsta kerti aðventukransins. Arnar, séra Bryndís og séra Þorvaldur og Gréta leiða stundina ásamt messuþjónum. 

Nemendur úr Tónskóla Reykjavíkur leika listir sínar. 

50 ára fermingarbörn, halda upp á hálfrar aldar fermingarafmæli með þátttöku í dagskránni. 

Vöfflukaffi í boði sóknarnefndar og vöfflunefndar, að lokinni athöfn. 

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á aðventunni.

Fyrsta kertið á aðventukransinum

Fjölskylduguðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju fyrsta sunnudag í aðventu 1. desember nk. kl. 11. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja einsöng og leiða almennan safnaðarsöng ásamt Jónasi Þóri, sem leikur á orgel og flygil. Á dagskránni verða einnig sunnudagaskólalögin og barnasálmarnir. Við kveikjum á fyrsta kerti aðventukransins. Arnar, séra Bryndís og séra Þorvaldur og Gréta leiða stundina ásamt messuþjónum. 

Nemendur úr Tónskóla Reykjavíkur leika listir sínar. 

50 ára fermingarbörn, halda upp á hálfrar aldar fermingarafmæli með þátttöku í dagskránni. 

Vöfflukaffi í boði sóknarnefndar og vöfflunefndar, að lokinni athöfn. 

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á aðventunni.