Jólasamvera eldriborgara kl 13:30 miðvikudag

Jólasamvera eldriborgara verður haldin á miðvikudaginn kl 13:30. Falleg stund í kirkjunni þar sem við syngjum saman jólasöngva og heyrum jólaguðspjallið. Hátíðarkaffi á eftir í safnaðarsal. Fögnum saman og verið öll hjartanlega velkomin.