Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16

Félagsstarf eldriborgara verður á miðvikudaginn frá kl 13-16, gestur dagsins er séra Bára Friðriksdóttir og verður hún með erindi um næringu fyrir eldra fólk. Hún mun kynna ýmsar fæðutegundir sem gott er að eiga í ísskápnum. Góð vísa er aldrei of oft kveðin og við hlökkum til að sjá ykkur. Kaffið á sínum stað. 

Umsjónaraðili/-aðilar