Félagsstarf eldriborgara

 

Opið hús frá 13-16 á miðvikudag.  Séra María verður með söguna á bak við sálminn, Hólmfríður djákni er með slökun og kaffið góða frá Sigurbjörgu á sínum stað. Gestur dagsins er Steinn Kárason rithöfundur og les upp úr bók sinni”Glaðlega leikurskugginn í sólskininu” Við hlökkum til að sjá ykkur.

Umsjónaraðili/-aðilar