Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 12-16 Bleikur október, Diddú og snyrtivörukynning í safnðarsal eftir tónleika.

Bleikur október er í Bústaðakirkju um þessar mundir. Okkar ástkæra Diddú stígur á stokk og syngur sín eftirlætis Bítlalög við undirleik Jónasar Þóris kantors kirkjunnar. Súpa og brauð í safnaðarsal á eftir, í Félagsstarfinu verður snyrtivörukynning frá Avon í safnaðarsal. Opna húsið í félagsstarfinu er til kl 16:00. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Umsjónaraðili/-aðilar