Félagsstarf eldriborgara, jólasöngvar með félögum úr kór Bústaðakirkju

Opið hús frá kl 13-16, Hólmfríður verður með slökun kl 13:30, sr. María verður með söguna á bak við sálminn uppúr kl 14:00, kaffið góða frá Sigurbjörgu kl14:30. Yfir kaffibollanum fáum við að hlíða á fagra tóna frá félögum úr Kammerkór Bústaðakirkju og Jónas Þórir kantor spilar undir. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Umsjónaraðili/-aðilar