Tónleikar í hádegi og opið hús í safnaðarsal

Bleikur október heldur áfram, Hádegistónleikar og súpa á eftir kl 12:05. Uppáhalds lög kórfélaga Bústaðakórsins verða flutt undir stjórn Jónasar Þóris. Félagsstarf kl 13:00 í safnaðarsal, gestur félagsstarfsins er Arndís G. Linn prestur í Mosfellsbæ. Kynnir kyrrðarbæn.

 

Umsjónaraðili/-aðilar