Hljómsveitin Alto stígur á stokk í kirkjunni

Opið hús á miðvikudag frá kl-16. Kl 14:00 ætlar hljómsveitin Alto að vera með tónleika í kirkjunni. Hljómsveitin átti að koma fram síðasta miðvikudag í Bleikum október, en vegna veðurs og ófærðar varð að fella tónleikana niður. Nú reynum við aftur og hlökkum mikið til. kaffisopi og sætur moli eftir tónleikana í safnaðarsal kirkjunnar. Tónleikarnir eru ókeypis en við innganginn verður karfa þar sem við söfnum fyrir Ljósið, endurhægingarstöð fyrir þá sem greinast með krabbamein. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.