Kammerkór Bústaðakirkju syngur
Eyjamessa fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 25. janúar nk. kl. 13:00. Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Eyjalögin verða á dagskrá ásamt hefðbundnum sálmum og helgihaldi. Gísli Helgason leikur á flokkflautu og Rósalind Gísladóttir syngur einsöng.
Óli Gränz mun rifja upp sögur úr Eyjum.
Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Að lokinni messu í Bústaðakirkju verður boðið til kaffis í safnaðarheimilinu. Þar munu fara fram umræður hugsanleg göng til Vestmannaeyja. Víðir Reynisson alþingismaður mun taka þátt í umræðunum.
Verið hjartanlega velkomin í Eyjamessu í Bústaðakirkju.
Víðir Reynisson mun taka þátt í umræðunum
Eyjamessa fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 25. janúar nk. kl. 13:00. Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Eyjalögin verða á dagskrá ásamt hefðbundnum sálmum og helgihaldi. Gísli Helgason leikur á flokkflautu og Rósalind Gísladóttir syngur einsöng.
Óli Gränz mun rifja upp sögur úr Eyjum.
Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Að lokinni messu í Bústaðakirkju verður boðið til kaffis í safnaðarheimilinu. Þar munu fara fram umræður hugsanleg göng til Vestmannaeyja. Víðir Reynisson alþingismaður mun taka þátt í umræðunum.
Verið hjartanlega velkomin í Eyjamessu í Bústaðakirkju.