Barnasálmarnir og Biblíusaga, brúður og leikir

Barnamessa fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 9. mars nk. kl. 11:00. Karen, séra Þorvaldur og Jónas Þórir leiða stundina. 

Barnasálmarnir verða sungnir, við heyrum Biblíusögu, fáum kannski brúður í heimsókn.

Að lokinni stund í kirkjunnar verður boðið upp á kaffi og ávexti í safnaðarheimilinu, þar sem við getum litað og leikið. 

Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju. 

Stund fyrir börn og foreldra og kannski skírnarvotta

Barnamessa fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 9. mars nk. kl. 11:00. Karen, séra Þorvaldur og Jónas Þórir leiða stundina. 

Barnasálmarnir verða sungnir, við heyrum Biblíusögu, fáum kannski brúður í heimsókn.

Að lokinni stund í kirkjunnar verður boðið upp á kaffi og ávexti í safnaðarheimilinu, þar sem við getum litað og leikið. 

Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju.